Fáðu ítarlega og nákvæma greiningu á söluyfirliti fasteignar samstundis. Eignar les og greinir öll gögn söluyfirlitsins og gefur þér skýra mynd af ástandi eignarinnar.
Fáðu yfirlit yfir allar grunnupplýsingar eignarinnar til dæmis stærð, herbergi, byggingarár og fleira.
Sjáðu alla galla og áhættuþætti sem fram koma í söluyfirlitinu með skýrum útskýringum.
Fáðu yfirsýn yfir möguleg aldurstengd frávik byggt á aldri eignar og viðhaldssögu innviða hússins, til dæmis ástand vatnslagna, raflagna, þaks og fleira.
Sjáðu hvernig verð eignarinnar er miðað við sambærilegar eignir á svæðinu.
Greining á ástandi helstu þátta eignarinnar og áætlun um nauðsynlegt viðhald.
Fáðu niðurstöður strax með öflugri gervigreind sem les og greinir allt söluyfirlitið.