Verðmatsskýrsla sem hjálpar þér í fasteignaviðskiptum

Verðmatsskýrsla Eignars inniheldur hlutlaust verðmat, markaðsgreiningu og ítargögn sem styðja þig við að taka upplýsta ákvörðun í fasteignaleit eða sölu.

Greiningin er byggð á víðtækum markaðsgögnum um verðþróun fasteigna auk annarra þátta til að tryggja eins nákvæmt verðmat og mögulegt er, svo sem stærðar húsnæðis, herbergjafjölda, aldurs og fleira. Knúið af gervigreind sérþjálfuð á fasteignamarkaði sem tekur mið af viðurkenndum verðmatsaðferðum sem notaðar eru af löggiltum fasteignasölum á Íslandi.

Sýnidæmi

Blikahöfði 2

270, Mosfellsbær

Upplýsingar um eign

Tegund
Einbýli
Stærð
143.2 m²
Byggingarár
1998
Fasteignamat 2025
107.250.000
Fasteignamat 2026
120.650.000
Gildandi brunabótamat
84.350.000
Síðasta söluverð (2024)
120.000.000

Staðsetning

Áætlað verðbil

Lágmark
115.000.000 ISK
Markaðsverð
Mælt með
125.000.000 ISK
Byggt á rauntíma markaðsgögnum
Hámark
135.000.000 ISK

Samanburðareignir

Tröllateigur 13160,2 m²200422.07.2025779.650124.900.000Sérbýli
Gerplustræti 31145 m²201718.07.2025679.31098.500.000Fjölbýli
Tröllateigur 24128 m²200418.07.2025621.09479.500.000Fjölbýli
Gerplustræti 19146,8 m²201914.07.2025290.14342.593.000Fjölbýli
Vogatunga 50160,3 m²201714.07.2025795.384127.500.000Sérbýli
Litlikriki 3A133,3 m²201811.07.2025783.946104.500.000Fjölbýli
Reykjamelur 14B150 m²202308.07.2025212.00031.800.000Sérbýli
Fálkahöfði 6133 m²199807.07.2025555.63973.900.000Fjölbýli
Helgaland 2122,4 m²195904.07.2025759.80493.000.000Fjölbýli
Bjarkarholt 25151,2 m²202001.07.2025674.603102.000.000Fjölbýli
Vogatunga 26158 m²201827.06.2025316.45650.000.000Sérbýli
Hjallahlíð 19C141,5 m²199926.06.2025600.70785.000.000Fjölbýli
Brattholt 6A131,5 m²197826.06.2025661.59787.000.000Sérbýli
Ástu-Sólliljugata 8129,3 m²201919.06.2025699.92390.500.000Fjölbýli
Arnartangi 48125,9 m²197318.06.2025750.59694.500.000Sérbýli

Verðþróun sambærilega eigna

Verðsaga

Nálæg þjónusta