Verðmatsskýrsla sem hjálpar þér í fasteignaviðskiptum

Verðmatsskýrsla Eignars inniheldur hlutlaust verðmat, markaðsgreiningu og ítargögn sem styðja þig við að taka upplýsta ákvörðun í fasteignaleit eða sölu.

Greiningin er unnin með gervigreind þjálfaðri á íslenskum fasteignagögnum og byggir á viðurkenndum verðmatsaðferðum sem notaðar eru af löggiltum fasteignasölum á Íslandi.